Framlög og styrkir til Postulakirkjan
Postulakirkjan er rekin að stórum hluta á sjálfboðavinnu og gjöfum frá safnaðarmeðlimum og velunnurum.
Fyrir utan venjulega rekstur erum við einning með líknarsjóð, sem ætlaður er til að styrkja fólk, sem á í fjárhagslegum vanda.
Ef þú hefur áhuga á að styrkja starfsemi Postulakirkjunnar með framlög þá eru þetta upplýsingarnar:
Kennitala: 501012-0330
Reikningur: 0189-05-005010
Bestu þakkir og blessunar!